1.10.2007 | 08:52
Eru menn eftirá?
Ég veit ekki hvað það er langt síðan að ég sá þetta fyrst! Ég held það sé allavegana 2 ár síðan ég rakst á þessa mynd einhvurstaðar á netinu fyrst.
Ég trúi því ekki að það sé fyrst verið að veita þessu alhygli í dag?
(og ekki finnst mér þetta neitt sérlega fréttnæmt...!)
Google Earth afhjúpar risa-hakakross | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Eyjólfur Björgvin Guðbjörnsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
MBL að þýða gamlar fréttir...
Pétur (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 09:33
Ekki það að ég ætli mér að verja MBL.is eitthvað sérstaklega en...
"Bandaríski sjóherinn hefur ákveðið að eyða allt að 600.000 Bandaríkjadölum í að breyta útliti nokkurra bygginga sinna í Coronado í Kaliforníu."
Ég myndi telja að fréttin er að það er búið að ákveða að breyta byggingunni.
GKA (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 12:41
Ég skil nú ekkert í þessu. Áratugagömul bygging sem við fyrstu sýn... svona frá hönnunarlegu sjónarmiði, vera alveg ágæt. Þarna eru skjólgóðir garðar og gluggar á íbúðum snúa inn í garð eða að götu. Örugglega aldrei verið meining að búa til nasista tákn. Væri ekki meira vit fyrir BNA stjórn að eyða peningunum í eitthvað þarfara ?
Þetta er bara fyndið :-) (IP-tala skráð) 1.10.2007 kl. 23:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.